Marex er þekkt um alla Evrópu fyrir gæði og stöðugleika og leitast er að viðhalda allri vörulínunni í hæstu gæðum og tekið tillit til nýjustu tækniþróunar í því tilliti.
Marex hefur orðspor fyrir einstakt handverk og framúrskarandi sjóhæfileika ásamt samkeppnishæfu verði.
Marex – sagan
Það eru næstum fjórir áratugar liðnir síðan fyrsta Marex bátnum var hleypt af stokkunum. Á þessum tíma hefur Marex verið fjölskyldufyrirtæki, hægt og rólega orðið eitt af stærstu og tryggustu bátaframleiðanda í Noregi. Þetta hefur náðst með framúrskarandi forystu og stöðugum fjárfestingum í háþróaðri tækni til báta smíða.
Marex er þekkt um alla Evrópu fyrir gæði og stöðugleika og er með stöðuga framþróun hönnun og framleiðslu á bátum sínum. Áratuga reynsla af framleiðslu og prófun báta hefur gefið góðar niðurstöður. Marex hefur orðspor fyrir óviðjafnanlegt handverk og framúrskarandi þekkingu á báta smíð og hönnun á samkeppnishæfu verði. Fyrirtækið er stolt af því að hafa viðskiptavini sem koma aftur til að fjárfesta í fjórða og fimmta Marex sínum.
Marex var stofnað af Eyvin Aalrud árið 1973. Nafnið var tekið úr tveimur latnesku orðunum MARE – REX, sem þýðir konungur hafsins. Marex hefðin lifir áfram í dag, í gegnum syni Eyvindar Aalrud þá Espen og Thomas Aalrud.
Marex framleiðir heila línu af luxus bátum sem eru allt að 11 metra, og vörulínan okkar samanstendur í dag af 7 gerðum af 21 til 37 feta bátum. Tvær verksmiðjur okkar eru staðsettar í Arendal Noregi með Stian Wesly sem stjórnanda og síðan í Kaunas Litháen með Saulius Pajarskas við stjórnina. Samtals er framleiðslusvæðið u.þ.b. 13,000 fermetrar. Í fyrirtækjunum starfa um 80 starfsmenn og árið 2007 var nett sala um 100 milljónir NOK. Bátarnir eru aðallega fluttir út til þétts nets sölumanna í Evrópu. Við erum á markaði sem er mjög krefjandi þar sem kaupendur fara fram á hámarks gæði. Margir af viðskiptavinum okkar eru að kaupa báta frá okkur í fjórða og fimmta skiptið.
Marex er með 17 dreifingar aðila í 10 mismunandi löndum þar sem bátarnir eru kynntir.
Samvkæmt könnun á meðal viðskiptavina stærstu báta tímarita í Evrópu eins og td Þýska tímaritið Boote, sem spurði tæplega 2,300 reynda eigendur báta að velja þann báta framleiðanda sem þeim finnst skara framúr á mikilvægum sviðum. Marex var raðað efst með tilliti til gæða, frágangs og reliability. Marex bátar eru þekktir fyrir fyrsta flokks handverk og aðlaðandi hönnun, framúrskarandi haffæri og hagnýtar lausnir fyrir bát eiganda.
Marex bátar hafa unnið mörg virt verðlaun fyrir báta sína, þar á meðal Norsku Desing verðlaunin, tvisvar sinnum sigurvegari í bestu Boat verðlaunin í Osló International Boat sýningunni, Evrópu Motorbaot verðlaun ársins 2010, Mjög góð meðmæli Award 2010, svo eitthvað sé nefnt.